Erik og Lyle Menendez

Erik og Lyle Menende.

Fyrir 25 árum, 20. Ágúst 1989 skutu Erik og Lyle Menendez foreldra sína til bana með Mossberg 12-gauge haglabyssu í Californiu, Beverly hills.

Bakgrunnur:

Þeir ólust upp í Princeton, New Jersey. Þeir báðir sóttu nám Princeton day school en aðeins Lyle sótti nám í Princeton háskóla. Lyle fékk viðvörunar bréf því honum gekk  illa í skólanum. Hann hætti svo í námi fyrir ásakanir um ritstuld.

412546_10150714845674666_1009393511_o

Glæpurinn:

Ágúst 1989 fundust Jose og Kitty Menendez, foreldrar Lyle og Erik skotin til bana heima hjá þeim í Beverly Hills. Á meðan voru þeir bræður í kvikmyndahúsum að sjá nýju James Bond myndina – Licence to Kill. Lyle hringdi í lögregluna og tilkynnti að foreldrar þeirra væru dánir. Eftir dauða þeirra þó litu þeir ekki út syrgja foreldra þeirra heldur eyddu miklum peningi fjölskyldunarinnar. Lyle keypti sér Rolex úr og Porsche bíl.

Dómurinn:

Menendez bræður voru handteknir fyrir morð 1990. Upptökur við sálfræðinga voru notaðar til sönnunargagna gegn bræðrunum, en það þótti erfitt að fá leyfi til að birta viðtölin. Í júlí 1993 fóru þeir til mismunandi dómnefnda, og sögðust báðir hafa verið misnotaðir andlega og kynferðislega af foreldrunum. Ákæruvaldið vildi dauðarefsingu á hendur Menendez bræðrarna, en í janúar 1994 mitókst að komast að niðurstöðu í málinu. Réttarhöldin héldu síðan áfram í október 1995, en þá sátu báðir bræðurnir fyrir einni dómsnefnd. í mars 1996, voru bræðurnir fundnir sekir af fyrstu gráðu morði. Þeir komust hjá dauðarefsingu, og voru báðir dæmdir í lífstíðarfangelsi án þess að geta stytt dóminn.

Endirinn:

Eftir réttarhöldin voru þeir settir í sitthvort fangelsið. Lyle giftist svo fyrrum fyrirsætu og bréfavin, árið 1997. Það hjónaband endist þó ekki lengi og skildu þau eftir eitt ár saman. Árið 2003 giftist hann aftur en nú var það Rebecca Sneed, tímarita ritstjóri.

Kona Erik, Tammi Menendez skrifaði bókina They We’d Never Make It: My Life With Erik Menendez sem fjallar um líf þeirra og samband a meðan hann var í fangelsi. Þeir eru báðir ennþá í fangelsi í dag.

n_abrams_menendez_051221.standard 51020932-erik-menendez

 

Comments

  1. Kristján says:

    Hlynur og Thelma! Ágætt framan af, en endinn vantar alveg. Það er alls engin greining. Ekki nógu gott. Kynning var ágæt, einkunn fyrir hana var 8,0. En núna bara 3,0 vegna þess að þetta er ekki klárað. Kristján

Speak Your Mind