Hillside Stranglers

The Hillside Strangler (2004)
Leikstjóri: Chuck Parello

 

 

buono-bianchi-324x205

Buono og Bianchi í réttarsalnum.

 

Hillside_Strangler_Victims
Hillside Stranglers er nafn sem fjölmiðlar gáfu mönnunum Kenneth Bianchi & Angelo Buono þegar að þeir tók sig til og nauðguðu, pyntuðu og myrtu 10 konur á aldrinum 12 til 28, á fjögurra mánaða tímabili árið 1977- 1978. Allir glæpirnir voru framdir í hæðunum fyrir ofan Los Angeles.
Mönnunum var náð eftir að þeir hættu samstarfi og Bianchi flutti til Washinton, Seattle en Buono var eftir í LA. Síðan fór Bianchi að reynendur taka glæpina eins síns liðs notaði sögurnar til að hærða fórnarlömb sín en endaði á því að vera handtekinn og sagði þá til Buono.
Bianchi er ennþá í fangelsi og Buono lést úr hjartaáfalli árið 2002.
Bianchi var ætleiddur frá móður sem hafði verið í vændi og var Buono skyldur honum í gegnum ættleiddu móður hans. Bianchi varð fyrir mikill höfnun utan fjölskyldunnar s.s. kærasta hans úr menntaskóla giftist honum eftir skólann en fer frá honum eftir 8 mánuði. Síða kemst hann í háskóla en klárar bara eina önn. Þegar hann sótti um í lögregluskóla var honum hafnað nokkrum sinnum o.s.frv. Seinna flytur hann til LA þar sem að hann byrjar að hanga með Buono sem hann lítur upp til vegna flottu hlutana hans og hvernig hann gat alltaf fengið konur og sett þær á „sinn stað“.
Buono var mikill vandræðagemsi og var meðal annars í vandærðum fyri r að borga ekki meðlag, bílaþjófnað, nauðgun og líkamsárás. Árið 1975 hitti hann Bianchi og fékk hann til þess að byrja að vinna sem dólgur og neyddu þeir stúlkur til vændi sem og fengi stúlkur sem voru þar nú þegar.
Buono er ríkjandi aðilinn og var Bianchi veikri hlekkurinn og hafði átt það erfiðara fyrir og átt því aðeins erfiðara með sjálfstæða hugsun. Við teljum þá þó báða vera sakhæfa, þar sem að t.d. Bianchi montaði sig af verknaðinum eftir að hann flutti til Seattle og Angelo sagðist ekki yðrast og játaði á sig morðin.

 

Bianchi græturí réttarsalnum.

Bianchi græturí réttarsalnum.

 

Upp komst um frændurna þegar Bianchi flutti til Washingtonfylkis og byrjaði að fremja morð þar. Þar var hann handtekinn og réttað yfir honum. Í réttarhöldunum sagði Bianchi sig vera með hugrofssjálfsmyndarröskun og kallaði alter-egóið sitt Steve Walker. Bianchi ákvað að vitna gegn Buono en reyndi síðan að vera eins ósamvinnuþýður og hann gat verið. Hinsvegar minnkaði Bianchi refsinguna sína úr dauðarefsingu í lífstíðarfangelsi gegn skiptum fyrir upplýsingar um frænda sinn. Buono var settur í lífstíðarfangelsi þar sem hann dó og Bianchi var einnig settur í lífstíðarfangelsi nokkrum tíma seinna. Við teljum þá báða vera sakhæfa þar sem þeir voru með fullu ráði þegar þeir frömdu glæpina. Glæpirnir voru síendurteknir og virtust vera skipulagðir fyrirfram.

 

Kafli 5: Geðgreining

Bianchi: Hæðis persónuleikaröskun 18.3.2 & Andfélagsleg persónuleikaröskun 18.2.1

18.3.2:
„Á erfitt með hversdagslegar ákvarðanir nema með því að ráðgast við marga og þarfnast sannfæringar.“
„Þarfnast annarra til að taka ábyrgð á flestu meiriháttar í líf hennar.“
„Gengur svo langt í að fá næringu og stuðning frá öðrum, að hún býðst til að gera óþægilega hluti.“

18.2.1:
„Getur ekki haldið sig við félagsleg viðmið varðandi virðingu fyrir lögum.“
„Undirferli, endurteknar lygar.“
„Pirringur og ofbeldishneigð.“
Vegna þess hann virðist ekki geta tekið sjálfstæðar ákvarðanir, er háður öðrum aðilum eins og Buono eða móður sinni. Greindur andfélagslegur vegna lygasýki, brýtur lög, hvatvísi, ofbeldishneigð o.fl.
Sadismi 19.6 og Ámiga 11.1
19.6:
„Líkamlegar kvalir fórnarlambs eru kynörvandi fyrir framkvæmdaraðilann.“
Fékk kynferðislegar fullnægingar við misþyrmingu annarra.

11.1:
Á einungis við um börn.
„Endurtekin losun þvags í rúm eða í föt, hvort sem það er viljastýrð eða ósjálfráð.“
Átti í þvagvandamálum sem barn.

Buono: Sjálfhverf persónuleikaröskun 18.2.4 & Andfélagslegur persónuleiki 18.2.1
18.2.4:
„Ofvaxið sjálfsálit.“
„Upptekinn af draumórum um ótakmarkaðan árangur.“
„Trúir því að hún sé sérstök.“
„Þarfnast ýktrar aðdáunar.“
18.2.1:
„Getur ekki haldið sig við félagsleg viðmið varðandi virðingu fyrir lögum.“
„Undirferli, endurteknar lygar.“
„Pirringur og ofbeldishneigð.“
Hefur ofvaxið sjálfsálit, þarfnast aðdáunar og athygli. Virðir ekki lög eða reglur og hefur enga sýn á siðferðisreglur samfélagsins.
Sadismi 19.6
„Líkamlegar kvalir fórnarlambs eru kynörvandi fyrir framkvæmdaraðilann.“
Fékk kynferðislegar fullnæging við misþyrmingu annarra.

buono-bianchi-324x205

Hillside_Strangler_Victims

Comments

  1. Kristján says:

    Jóhannes og Halldóra Ana! Nokkuð vel gert, sérstaklega greiningin og myndefnið. Aðeins og mikið af málvillum, en annars gott. Kynningareinkunn var 7,0 og bloggið er 8,0. Takk, Kristján

Speak Your Mind