John Allen Muhammad og Lee Boyd Malvo

John Allen Muhammad Fæddur 31. desember 1960 sem John Allen Williams breytti nafni sínu í John Allen Muhammad þegar hann breytti yfir í Islam trú 1987. Móðir hans dó úr brjóstkrabbameini þegar hann var 5 ára og eftir það yfirgaf faðir hans hann og skildi hann eftir hjá afa hans og frænku. Muhammad var tvískilinnMeira …