Titill: Get Out.
Útgáfuár: 2017.
Útgáfufyrirtæki: Blumhouse Productions, QC Entertainment & Monkeypaw Productions.
Dreyfingaraðili: Universal Pictures.
Land: Bandaríkin.
Framleiðandi: Sean McKittrick, Jason Blum, Edward H. Hamm Jr. & leikstjórinn.
Lengd: 1:44 mín.
Stjörnur: 8,1* (Imdb) og 9,9 + 8,9* (RottenTomatoes).
Leikstjóri: Jordan Peele (1979- ). New York borg, New York, Bandaríkin.
Aðrar myndir sama leikstjóra: Fyrsta mynd leikstjórans, sem hingað til hefur bara vakið athygli sem leikari, uppistandari og margar you-tupe stykklur. Sjáið t.d. þessa:
asdf
Handrit: Leikstjórinn.
Tegund: Kómedía, hrollvekja, ráðgáta og spenna.
Tónlist: Michael Abels.
Kvikmyndataka: Toby Oliver.
Klipping: Gregory Plotkin.
Kostnaður: 4.500.000$/ Tekjur: 189.000.000$ = 174.500 milljónir í plús!
Slagorð: Get Out!
Trailer: Gerið svo vel.
Leikarar / Hlutverk:
Daniel Kaluuya = Chris Washington. Ungur afrísk-ættaður Bandaríkjamaður, kærsti Rose.
Allison Williams = Rose Armitage. Sæta kærasta Chris. Ung, hvít og saklaus stúlka?
Li Rel Howery = Rod Williams. Tryggur vinur Chris.
Bradley Whitford = Dean Armitage. Faðir Rósu.
Caleb Landry Jones = Jeremy Armitage. Snarklikkaður sonur Armitage hjónanna.
Stephen Root = Jim Hudson. Blindi maðurinn.
Catherine Keener = Frú Armitage. Eiginkona Deans og móðir Rósar.
Mínúturnar:
0:01 = Textinn.
0:02 = Ka ce rnið.
1:44 = THE END.
Verkefni:
- Hvað hefur þessi ungi leikstjóri leikstýrt mörgum kvikmyndum?
- Hvað er Jordan Peele, leikstjórinn þekktur fyrir hingað til?
- Hvernig flokkar þú Get Out sem kvikmyndategund. Nefndu minnst 4 flokka. Ef myndin væri bara tegundarflokkuð eftir fyrsta hálftímann, hver væri þá flokkurinn? En þegar á líður?
- Þótt myndin sé að grunninum til hrollvekja, getur þú séð kómísku áhrifin frá leikstjóranum? Nefndu 2 dæmi.
- Langt fram eftir myndinni koma fyrir atriði þar sem spilað er með kynþáttafordóma gegn svörtum. Þau atriði skýrist þó öll í lokin. Hvernig?
- Ekki gleyma að skifa álit þitt á myndinni Get Out.