Kafli 22: Tákn í auglýsingum

Mynd 22.2.

  VII. HLUTI. KAFLI 22.0. TÁKN Í AUGLÝSINGUM     Mynd 22.1. Hvernig túlkar þú þessa auglýsingu frá 2005?   22.0. TÁKN Í AUGLÝSINGUM Í þessum kafla er sú tækni rædd, þegar auglýsendur reyna að tengja saman vöru og líkamshluta. Fyrst eru einkenni þessarar tækni rædd með nokkrum skýrum dæmum. Umdeild fullyrðing um kyntákn í hönnun snyrtivara er síðan rædd og til að komast klakklaust af hála ísnum er umræðunni snúið að táknum almennt í auglýsingum. Meira …

Kafli 20: Kynjamisrétti

Mynd 20.1.

VI. HLUTI: MYNDGREINING AUGLÝSINGA KAFLI 20.0. KYNJAMISRÉTTI     Mynd 20.1. DV og Pressan 1990.   20.0. KYNJAMISRÉTTI Í þessum kafla er farið nánar í þá ímynd karla og kvenna sem auglýsingar draga upp. Í Meira …

Kafli 19: Staðalmyndir

Mynd 19.1.

VI. HLUTI: MYNDGREINING AUGLÝSINGA KAFLI 19.0. STAÐALMYNDIR   Mynd 19.1. Ég læt lesendum eftir að túlka þessa dularfullu auglýsingu.   Viðskiptavinurinn er enginn bjáni. Hann er konan þín. David Meira …

Kafli 18: Mynd eða texti?

Mynd 18.1.

V. HLUTI: TEXTAGREINING AUGLÝSINGA KAFLI 18.0. MYND EÐA TEXTI?   Mynd 18.1. Ég ... sprengisand. Það er málið. Er þetta mynd eða texti?   18.0. MYND EÐA TEXTI? Í þessum kafla er farið í saumana á þeim vaxandi Meira …

Kafli 17: Ýmsar auglýsingabrellur

Mynd 17.4.

V. HLUTI: TEXTAGREINING AUGLÝSINGA KAFLI 17. ÝMSAR AUGLÝSINGABRELLUR   Mynd 17.1. Þessi flókna auglýsing birtist í Morgunblaðinu 1. apríl 1990. Hér má sjá margar brellur notaðar.   17.0. ÝMSAR AUGLÝSINGABRELLUR Í Meira …

Kafli 16: Rökfræði auglýsinga

Mynd 16.1.

V. HLUTI: TEXTAGREINING AUGLÝSINGA   16. RÖKFRÆÐI AUGLÝSINGA 17. ÝMSAR AUGLÝSINGABRELLUR 18. MYNDIR EÐA TEXTI   KAFLI 16. RÖKFRÆÐI AUGLÝSINGA Hvaða fífl sem er getur skrifað lélega auglýsingu – en það þarf sannan snilling til að Meira …

Kafli 15: Óbeinar auglýsingar

Mynd 15.2.

IV. HLUTI: ÁHRIF AUGLÝSINGA KAFLI 15.0. ÓBEINAR AUGLÝSINGAR     Mynd 15.1-2. Algeng dulin auglýsing á Íslandi. Hér selur fréttamaðurinn sig algerlega. Auglýsing eða hvað?   Mynd 15.3. Mikið er um Meira …

Kafli 4: Myndir og málverk

Sögufrægar fréttaljósmyndir:   Mynd 4.1. Adolf Hitler, kanslari Þýskalands, heldur ræðu í Þýskalandi í maí 1937. Hann átti þátt í stofnun nasistaflokksins árið 1919, varð einræðisherra í Þýskalandi 1933 og hrinti af stað helförinni Meira …

Kafli 13: Hafa auglýsingar einhver áhrif?

Mynd 13.1.

IV. HLUTI: ÁHRIF AUGLÝSINGA KAFLI 13. HAFA AUGLÝSINGAR EINHVER ÁHRIF?   ,,I hate Advertising, but I like the ads.” Foote, Cone & Felding.   Fjórði hluti inniheldur þrjá kafla. Þeir eru:   13. HAFA Meira …

Kafli 12: Skynjun

Mynd 12.1.

  III. HLUTI. SÁLFRÆÐI AUGLÝSINGA KAFLI 12. SKYNJUN   Mynd 12.1. People have been trying to find the breasts in these ice cubes since 1957.   Bandarísku auglýsingasamtökin svara fyrir sig: ,,Fólk hefur verið að Meira …