post

Færslutegundir

Þessi síða birtir færslur ykkar á mismunandi hátt eftir því hvernig þið skilgreinið “Format” færslunnar. Hægt er að velja:

  • Standard: Hefðbundin bloggfærsla. Notið þetta ef þið ætlið að skrifa meðallangar pælingar tengdar námsefninu.
  • Aside: “Hliðarfærsla” fyrir stutta athugasemd eða pælingu um ákveðið efni. T.d. ef þið hafið spurningu sem væri áhugavert að varpa fram: “Var eitthvað vit í Plató?”.
  • Audio: Hljóðbútar eða hlekkir á hljóðbúta. T.d. hægt að hlekkja á áhugaverð hlaðvörð (e. podcast).
  • Chat: Færsla notuð til að skrifa út samtöl. T.d. samtöl Dr. Dobson við Ted Bundy.
  • Gallery: Myndagallerí, t.d. myndir af frægustu heimspekingum 20. aldar.
  • Image: Einstakar myndir. T.d. áhugaverð mynd sem lýsir e-u viðfangsefni afbrigðasálfræði.
  • Link: Hlekkur á áhugaverðar síður. T.d. frétt um fjöldamorðingja.
  • Quote: Áhugverðar tilvitnanir. T.d. “I think therefore I am” – René Descartes (1596 – 1650).
  • Status: Svipað og Facebook status var. Ég hef ekki góð dæmi en þið getið verið frumleg og sýnt mér áhugaverða leið til að nota þetta sniðmát (e. Format).
  • Video: Myndband eða hlekkur á myndband, t.d. á Youtube.

Speak Your Mind