image

Johann Wolfgang von Goethe

1. Johann Wolfgang von Goethe
2. Hann fæddist 28. ágúst 1749 og lést þann 22. mars 1832, 82 ára gamall
3. Hann var Þýskur náttúru heimspekingur, ljóðskáld og handritshöfundur
4. Johann Wolfgang von Goethe fæddist í Frankfurt og átti heima í stóru húsi því móðir hans var dóttir borgarstjórans í Frankfurt. Pabbi hans og einkakennarar kenndu Goethe almenna kennslu þeirra tíma sem var aðalega tungumál. Hann lærði Grísku, Latínu, Frönsku, Ítölsku, Ensku og Hebrensku.
5. Johann Wolfgang
6. Helsta rit hans var “Sorrows of young werther” sem er talið vera eitt af fyrstu ritum rómantískustefnunar.
7. Johann stóð fyrir Humanism, Esotericism og vestrænnum Pantheism.
8. Fyrsta verk hans var “Götz  von Berlichingen” (1773) sem varð ekki mjög vinsælt meðal almennings, annað verk hans og hans helsta verk var “Sorrows of young werther” (1774). Eftir að Johann og Schiller byrjuðu að vinna saman…..

Speak Your Mind