post

Pælingar nemenda

Þetta blogg er ætlað sem staður fyrir ykkur að deila eigin pælingum og áhugaverðu efni, helst tengt námsefninu. Þið getið sett inn allt frá eigin textasmíð til hlekkja á áhugaverð Youtube myndbönd. Seinni færsla frá mér útskýrir það betur.

Þegar þið setið inn færslur veljið flokk undir “Categories” í valmynd vinstra megin. Veljið “Pælingar” ef færslan er þín pæling í heimspeki. Veldu “Heimpseki” ef færslan er kaflakynning á kennslubókinni okkar. Ef ekkert er valið fer færslan sjálfkrafa í “Heimspeki”.

Ég vil endilega sjá ykkur vera virk á þessari síðu og ég mun einnig setja inn hlekki á áhugavert efni og taka þátt í umræðunni.

 

Comments

  1. hlynurthosi says:

    Ef að maður dreymir tilfinningu, er þetta þá raunveruleg tilfinning eða einhvað allt annað?

Speak Your Mind