image

Þegar Youtube birtist ekki

Þegar Youtube (eða aðrir) hlekkir birtast ekki getur verið að eigandi myndbandsins hafi bannað að myndbandið birtist annars staðar en á Youtube, með því að velja “Embed Disable”.

Til að athuga þetta getið þið farið á Youtube, valið “Share” og síðan “Embed”. Ef það birtist “Embed disabled by request”, eins og á mynd fyrir neðan skulið þið bara gera vefslóðina að hlekk í staðinn.

Embed Disable by Request Image

Dæmi um myndband með “Embed Disabled” þ.a. ekki er hægt að láta myndbandið birtast á Pælingar síðunni.